Þúsundir hafa streymt út á götur í Hong Kong í morgun og haldið mótmælum sínum gangandi, fimmtándu helgina í röð

Þúsundir hafa streymt út á götur í Hong Kong í morgun og haldið mótmælum sínum gangandi - fimmtándu helgina í röð. Nokkur hundruð tóku sér stöðu fyrir utan bresku ræðismannsskrifofuna, sungu þjóðsöng Breta og kröfðust þess að bresk stjórnvöld standi vörð um sjálfsstjórnarréttindi Hong Kong, sem samið var um árið 1997 þegar stjórn héraðsins fluttist til Kína.

4
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir