Þjóðaröryggi þarf að vega þyngra en hagsmunir landeigenda

Ráðherrar segja ljóst að tjónið á Norðurlandi sé mikið og forgangsraða þurfi kerfinu svo þjóðaröryggi vegi þyngra heldur en hagsmunir einstaklinga til að tryggja innviði landsins. Þetta sögðu ráðherrarnir eftir að hafa kynnt sér aðstæður í dag.

3906
03:56

Vinsælt í flokknum Fréttir