Íþróttir

Þá er komið að íþróttum. Ágúst Gylfason verður næsti þjálfari Gróttu í Pepsímax deild karla en blaðamannafundur verður á Vivaldi vellinum klukkan 3 í dag. Fram stöðvaði sigurgöngu ÍR í Olís deild karla í handbolta, Stöðva þurfti leik Búlgaríu og Englands í tvígang í gærkvöld vegna kynþáttafordóma Búlgörsku stuðningsmannana og Kolbeinn Sigþórsson jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í gær.

7
04:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.