Dýrið - Hypjaðu þig hrollrolla

Dýrið var frumsýnd s.l. föstudag. Heiðar Sumarliðason tók á móti Steini Darra Sigurðarsyni og Runólfi Gylfasyni, nemendum úr Kvikmyndaskóla Íslands, og ræddi myndina við þá. Það er einmitt Kvikmyndaskóli Íslands sem býður upp á Stjörnubíó, sem má einnig nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

1252
1:05:30

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.