Einstaklingur á sextugsaldri er nú í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans vegna Covid-19

Kórónuveirusmituðum fjölgaði um tuttugu manns í gær, og þar af er einn kominn á gjörgæslu. Víðir Reynisson hjá almannavörnum segir þetta áhyggjuefni og að koma muni í ljós á næstu dögum hvort gripið verði til hertari samkomutakmarkana.

28
01:38

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.