Kristín Hulda: „Margir halda góð geðheilsa sé að vera alltaf glaður“

Dóra Júlía fékk til sín Kristínu Huldu síðasta fimmudag í Radio J´adora. Kristín Hulda er formaður geðfræðslufélagsins Hugrúnar, mastersnemi í klínískri sálfræði og ásamt því er hún yoga-kennari. Í þættinum ræða þær saman um andlega líðan, Hugrúnu, samfélagsmiðla, markmið, gildi og fyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt.

412
56:12

Næst í spilun: Radio J´adora

Vinsælt í flokknum Radio J´adora

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.