Boris Johnson verður næsti forsætisráðherra Breta

Boris Johnson verður næsti forsætisráðherra Bretlands. Hann bar sigur úr býtum í formannskjöri Íhaldsflokksins með miklum yfirburðum en úrslit þess voru kunngjörð núna á tólfta tímanum.

1
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.