Beathoven - Þú og þeir (Sókrates)

Þú og þeir eða Sókrates var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1988. Þeir Sverrir Stormsker og Stefán Hilmarsson fluttu lagið og kölluðu sig Beathoven. Úr safni Alda Music.

63
03:02

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.