Kvennalandsliðið í handbolta er úr leik

Kvennalandsliðið í handbolta er úr leik um sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári eftir jafntefli gegn Slóveníu í síðari leik liðanna í umspili á Ásvöllum.

22
01:08

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.