Tryggingamál í deilihagkerfinu

Hrafn Guðlaugsson, verkefnastjóri sölumála á einstaklingssviði hjá Sjóvá, fræddi hlustendur um bótaskyldu í deilihagkerfinu. Hvað gerist ef þú leigir bíl til ferðamanns og hann er gjöreyðilagður? Hvað með slys á rafskutlum? Nú eða ef nágranninn skemmir sláttuvélina þína?

271
11:46

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.