Bárust fjórtán tilkynningar um samkvæmishávaða í nótt
Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu bárust fjórtán tilkynningar um samkvæmishávaða í nótt, allt frá því rétt eftir miðnætti til klukkan fimm í morgun.
Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu bárust fjórtán tilkynningar um samkvæmishávaða í nótt, allt frá því rétt eftir miðnætti til klukkan fimm í morgun.