Sósíalistaflokkurinn kæmi nýr inn á þing samkvæmt könnun

Það fjölgar um einn flokk á Alþingi samkvæmt könnun Stöðvar 2 á fylgi flokkanna. Sósíalistaflokkurinn kæmi nýr inn á þing og flokkarnir yrðu þá alls níu.

1065
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.