Fjórir eru í haldi lögreglu eftir hópslagsmál í miðbæ Reykjavíkur í nótt

Fjórir eru í haldi lögreglu eftir hópslagsmál í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Þrír voru fluttir á slysadeild eftir slagsmálin. Þá var tilkynnt um þrjár aðrar líkamsárásir í nótt.

32
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.