Leggur ekki til að afnema einangrun

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað minnisblaði til heilbrigðisráðherra. Hann segir tillögurnar í stórum dráttum í takti við afléttingar sem kynntar voru að yrðu í í öðru skrefi afléttingaráætlunar stjórnvalda. Þó verði einangrun ekki afnumin.

830
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir