Sigga Lund - Blankiflúr sendir frá sér nýja plötu - Hypnopompic

Tónlistarkonan Inga Birna Friðjónsdóttir eða Blankiflúr kíkti á Siggu Lund á Bylgjuna í dag, en nýja platan hennar Hypnopompic var að koma út á Spotify. Þær ræddu plötuna, lífið og tilveruna, og hvernig Kórónuveiran kúventi lífi hennar á síðasta ári. Að lokum spiluðu þær lagið "Have a lovely evening", sem er að finna á nýju plötunni.

105
11:37

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.