Snæbjörn talar við fólk - Eva María Jónsdóttir

Í viðtali í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk, segir Eva það því hafa verið mjög mikinn skóla, sem lækkaði í henni rostann, að hafa þurft að ganga í gegnum skilnað. Sú lífsreynsla hvatti hana einnig til að líta í eigin barm, því hún upplifði sem hún hefði vanrækt eitthvað í sínu sambandi sem hefði átt hluti í þessum skilnaði.

1623
12:57

Vinsælt í flokknum Snæbjörn talar við fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.