Punktur og Basta - 1. umferð

Í þættinum var farið yfir helstu leiki úr opnunarumferð ítalska boltans tímabilið 22/23 Þeir Árni, Björn Már og Þorgeir ræddu um innákomur Þóris og Mikaels Egils á móti Inter og Empoli ásamt því fara yfir leiki stórliðanna á Ítalíu sem öll unnu sína leiki.

110
47:32

Vinsælt í flokknum Punktur og basta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.