Heimkomusmitgát kemur til framkvæmda á mánudag

Svokölluð heimkomusmitgát kemur til framkvæmda á mánudag en úrræðið er vægara en hefðbundin sóttkví. Fólk verður að mörgu leiti frjálst ferða sinna en það skal forðast veislur og staði þar sem fleiri en tíu koma saman.

6
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.