Frístundavísindamaðurinn Jakob Frímann giftur heilum barnakór?!

Útvarpsþátturinn Eldur og brennisteinn fór í loftið s.l. laugardag á X977. Snæbjörn Brynjarsson og Heiðar Sumarliðason stjórna þættinum. Þeir ræða hér um samstarfsfélaga sem eru fávitar, þá tíð er maður gat strítt vinum með nafnlausum sms-um og tölvupóstum, stórkostlega tónlist Ólafs F. og þá staðreynd að samkvæmt Google er frístundavísindamaðurinn og helsti trúboði kokteilkenningarinnar Jakob Frímann Magnússon giftur heilum barnakór.

205
13:20

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.