Íslendingar og Norðmenn eiga að hafa frumkvæði að refsiaðgerðum

Ísland og Noregur eiga að hafa frumkvæði að því að draga ísraelsk stjórnvöld til ábyrgðar fyrir framgönguna á Gasa. Þetta er mat læknisins Mads Gilbert sem segir að ríkisstjórnir landanna þurfi að hætta að vera gungur og taka upp viðskiptaþvinganir.

575
02:52

Vinsælt í flokknum Fréttir