Erfitt að vera kynjajafnréttislögreglan

Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Malaví segir oft erfitt að vera í hlutverki jafnréttis-lögreglu. Stofnunin fékk nýlega A-vottun sem mannréttindastofnun en alls eru 88 vottaðar mannréttindastofnanir í heiminum.

140
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir