Gular viðvaranir víða í gildi

Það mun hvessa hressilega seinni partinn í dag og eru gular viðvaranir í gildi á stórum hluta landsins. Yfirvofandi veður hefur þegar haft áhrif, til að mynda á hundasýningu í Hafnarfirði. Fólk er hvatt til að huga að veðrinu á ferðalögum dagsins og passa lausamuni sem gætu fokið.

12
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.