Efnahagur Kínverja hefur ekki vaxið hægar í næstum þrjá áratugi

Efnahagur Kínverja hefur ekki vaxið hægar í næstum þrjá áratugi en tölur um hagvöxt á öðrum ársfjórðungi voru birtar í morgun. Vðskiptastríð við Bandaríkin virðist hafa tekið sinn toll á útflutning landsins

12
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.