Nýtt neyslurými

Neyslurými Rauða krossins var formlega tekið í notkun í dag. Heilbrigðisráðherra segir það vera til skoðunar hjá starfshópi að bjóða notendum upp á fíkniefni í rýminu með skaðaminnkun að leiðarljósi.

128
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir