Borat gerist ísraelskur njósnari í The Spy á Netflix. Va-va-ví-va.

Sacha Baron Cohen er þekktastur fyrir frammistöðu sína á grínsviðinu, en tekst á við hreint dramahlutverk í Netflix þáttaröðinni The Spy. Það verður að segjast að á stundum er erfitt að taka Cohen alvarlega, þegar annar hver svipur minnir á Borat Sagdiyev. Svo hjálpaði yfirvaraskeggið ekki. En hvernig tókst til í heildina? Heiðar Sumarliðason fékk Þórodd Bjarnason, frá vefnum Kvikmyndir.is, til að ræða þessa nýju Netflix þáttaröð. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó, alla sunnudaga klukkan 12:00 á X977.

758
20:19

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.