Trump segir ummæli Mette andstyggileg

Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta að hætta við opinbera heimsókn til Danmerkur er engin krísa en diplómatísk flækja sem ríkin hljóti að leysa að sögn fyrrverandi ráðherra og formanns Varðbergs, félags um vestræna samvinnu. Trump segir það andstyggilegt af hálfu Mette Fredriksen að segja það fáránlega hugmynd að selja Bandaríkjunum Grænland.

111
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.