Bravó! Mandalorian nær loks flugi

Heiðar Sumarliðason fékk Hrafnkel Stefánsson til að ræða um seríu 2 af The Mandalorian. Strákarnir voru ekki búnir að sjá lokaþáttinn þegar þetta var tekið upp, því inniheldur umræðan enga spilla um hann. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó.

1412
41:50

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.