Dagur múrmeldýrsins haldinn hátíðlegur

Dagur múrmeldýrsins er í dag og samkvæmt venju var múrmeldýrið Phil fengið til að spá fyrir um þróun vetrarins. Hefðin er yfir eitt hundrað ára gömul og í hverjum febrúarmánuði hefur Phil verið dreginn fram úr bæli sínu í bænum Punxsutawney í Pensilvaníu-ríki í Bandaríkjunum við fjölmenna athöfn.

56
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.