Stefnir í ópíóðafaraldur hér á landi að sögn yfirlæknis á Vogi

Notkun á ópíóðum hér á landi stefnir hraðbyri í að verða að faraldri líkt og í löndunum í kringum okkur, að sögn yfirlæknis á Vogi. Hátt í 250 manns eru í meðferð við slíkri fíkn og sjúkrahúsið á erfitt með að anna álaginu.

535
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.