Bítið - Ferðast um N-Spán og Portúgal á húsbíl

Adolf Ingi Erlingsson og eiginkona hans, Þórunn Sigurðardóttir, hafa notið lífsins á Norður-Spáni og í Portúgal undanfarnar vikur en í tilefni 60 ára afmælis Adolfs þann 8. þessa mánaðar ákváðu þau hjónin að fara í mánaðarreisu, sem er rétt hálfnuð.

464
08:27

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.