Keyrslan - Nína Dagbjört "Mest stressandi að horfa í cameruna og vita að öll þjóðin er að horfa"

Nína Dagbjört kíkti í spjall á Egil Ploder í Keyrsluna. Nína var að gefa út sumarsmell í dag með pródúsenta teyminu í September. Lagið er búið að vera í vinnslu frá því að söngvakeppnin kláraðist þar sem Nína fékk verskuldaða athygli í tónlistarheiminum.

93
08:18

Vinsælt í flokknum Keyrslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.