Sigga Lund - Ég skrifaði þessa bók sérstaklega fyrir alla þá sem segja. "'Eg fæ aldrei vinnu"

Dr. Árelia Eydís Guðmundsdóttir Kíkti á Bylgjuna í dag, en hún var að gefa út bókina Völundarhús Tækifæranna ásamt Herdísi Pálínu Pálsdóttur. "Hinum svokölluðu giggurum fer stöðugt fjölgandi. Fólki sem tekur að sér verkefni í takmarkaðan tíma en hverfur svo á vit nýrra viðfangsefna; fólki sem selur vinnuna sína á markaðstorgi þekkingar" sagði Árelía Eydís í spjalli við Siggu Lund í dag.

6
15:23

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.