Formaður félags sjúkraþjálfa segir augljóst að enginn samningur sé í gildi við SÍ

Formaður félags sjúkraþjálfa hafnar túlkun Sjúkratrygginga og segir augljóst að samningur þeirra á milli sé ekki í gildi. Skorað er á forstjóra sjúkratrygginga íslands að hann fari þess á leit við heilbrigðisráðherra að hann komi á rafrænum samskiptum, skjólstæðingum til hagræðis.

35
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.