Haukar í draumalandi Ásgeirs, barn verður forseti og hvar er Björn Viðar?

Það var Víkingsþema í Handkastinu að þessu sinni. Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í Grill66-deildinni og Davíð Már Kristinsson yngri flokka þjálfari Víkings fóru yfir þá fjóra leiki sem búnir eru í 10.umferð Olís-deildarinnar. Þeir spáðu einnig í spilin fyrir komandi leiki í umferðinni sem fram fara á mánudaginn. Rætt var um Grill66-deildina í lok þáttar auk þess sem nýjar reglur í handboltanum voru ræddar. Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í símaviðtali og fréttaritari Handkastsins í Vestmannaeyjum var á línunni.

1293
1:36:23

Vinsælt í flokknum Handkastið