Stjörnubíó - Friðrik Þór Friðriksson og Elle

Í fyrri hluta Stjörnubíós er rektor Kvikmyndaskólans, Friðrik Þór Friðriksson, til viðtals um Óskarstilnefninguna sína og starfsemi skólans. Í síðar hlutanum er rætt við sviðlistakonuna Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur um kvikmyndina Elle. Gestgjafi þáttarins er Heiðar Sumarliðason. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00.

356
1:04:50

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.