Útúrkókaðir norskir standpínustrákar brillera á RÚV

Langt er síðan ein sjónvarpssería hefur fengið jafn góðar viðtökur og Exit, þættirnir um norsku siðblindingjana Adam, William, Henrik og Jeppe. Heiðar Sumarliðason kallaði á DV-krakkana Jóhönnu Maríu Einarsdóttur og Tómas Valgeirsson til að ræða þess fimm standpínu þætti. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00.

3908
30:07

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó