Krefjast milljarða í bætur

Egypsk yfirvöld kyrrsettu í dag gámaskipið Ever Given, sem lokaði Súesskurðinum fyrir slysni í síðasta mánuði. Egyptar segjast ætla að halda skipinu þar til japanskir eigendur þess greiða 900 milljónir dala í skaðabætur, jafnvirði um 115 milljarða íslenskra króna.

142
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.