Keyrslan - AronMola er með 7.3 milljón áhorf á myndband á TikTok

AronMola er einn aðalleikara í Sápunni sem hefst á Stöð 2 í kvöld. Aron er búinn að vera duglegur á TikTok sömuleiðis og hefur verið gífurlega vinsæll þar eins og á öðrum samfélagsmiðlum. Egill Ploder fær Aron aðeins til að segja sér betur frá miðlinum.

108
12:05

Vinsælt í flokknum Keyrslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.