Minnst 400 þúsund manns hafa nú smitast af Covid-19 í Rússlandi

Minnst 400 þúsund manns hafa nú smitast af Covid-19 í Rússlandi. Tæplega níu þúsund og þrjúhundruð ný smit greindust á milli daga. Þá segja opinberar tölur að minnst 138 hafi látist frá því í gær.

2
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.