Lilja Alfreðsdóttir um lagafrumvarp um ríkisstuðning við fjölmiðla

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag nýtt frumvarp um stuðning ríkisins við einkarekna fjölmiðla. Einkareknir fjölmiðlar munu geta sótt um styrk frá ríkissjóði sem nemur allt að 25% af ritstjórnarkostnaði þeirra. Þak á greiðslum til einstakra fjölmiðla verður 50 milljónir króna á ári. Þorbjörn Þórðarson ræddi við Lilju um efni frumvarpsins.

31
03:09

Vinsælt í flokknum Fréttir