Fleiri fréttir

„Það má engin al­vöru matar­á­huga­manneskja missa af þessu“

Síðastliðinn fimmtudag var formlega opnað fyrir bókanir á Food & fun hátíðina sem verður haldin fyrsta til fjórða mars næstkomandi. Verður þetta í tuttugasta skipti sem hátíðin er haldin en hún hefur legið í dvala síðustu tvö ár vegna Covid-19 faraldursins.

Bollu­sæl­keri hefur smakkað tugi rjóma­bolla í dag

Bolludagurinn er í dag og landsmenn eflaust flestir gætt sér á rjómabollu í tilefni dagsins. Fáir hafa þó líklega fagnað deginum jafnákaft og ungur maður í Hafnarfirði. Hann er mikill bollusælkeri og réðst í það verkefni í dag að smakka sem allra flestar bollur.

Tilkynnir endurkomu Food & Fun í mars

„Þetta er bara lífið, þetta er eins og að vera píanóleikari, þú hættir ekkert að spila á píanó. Þú spilar bara á píanó þangað til þú deyrð,“ segir Siggi Hall í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni.

Sigur­jón Bragi náði áttunda sæti

Sigurjón Bragi Geirsson náði áttunda sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem lauk í Lyon dag. Keppnin er sú virtasta í heiminum á sviði matreiðslu.

Sigur­jón Bragi keppir í Bocu­se d´Or

Matreiðslumaðurinn Sigurjón Bragi Geirsson mun keppa fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or, sem haldin verður í Lyon í Frakklandi næstkomandi sunnudag og mánudag.

Sjá næstu 50 fréttir