Fleiri fréttir

Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers

Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna.

Kylfusveinn Tigers tjáir sig

Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni.

Tengdamamma Tigers á batavegi

Tengdamamma Tigers Woods er á batavegi eftir að hún var flutt af heimili kappans á sjúkrahús í morgun með magaverki.

Tiger grunaður um ölvun við akstur

Fleiri smáatriði í máli Tiger Woods halda áfram að koma upp á yfirborðið og nýjasta nýtt er að lögreglumaðurinn sem kom fyrstur að Tiger grunaði kylfinginn um að vera ölvaðan undir stýri.

Tiger Woods ekki sá eini í vandræðum

Tiger Woods er ekki eini kylfingurinn sem á í vandræðum í einkalífinu. Daninn Thomas Björn bíður úrskurðar dómstóls í Ástralíu hvort hann er faðir stúlku sem fæddist i mars.

Tiger: Ég brást fjölskyldu minni

Tiger Woods segir á heimasíðu sinni að hann hafi brugðist fjölskyldu sinni en sögusagnir hafa verið á kreiki um framhjáhald hans.

Engar kærur vegna heimilisofbeldis

Lögreglan í Flórída staðfesti í kvöld að bílslysið sem Tiger Woods lenti í hefði verið honum sjálfum að kenna. Hann mun ekki verða ákærður vegna atviksins.

Sjá næstu 50 fréttir