Fleiri fréttir

Perez setti met

Bandaríkjamaðurinn Pat Perez setti glæsilegt met í PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum í gær. Perez er tuttugu höggum undir pari eftir 36 holur á Bob Hope mótinu í Kaliforníu.

Ballesteros bjartsýnn

Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros er bjartsýnn á að ná heilsu eftir að hafa gengist undir fjórar aðgerðir vegna heilaæxlis seint á síðasta ári.

Johnson sigraði á Hawai

Zach Johnson frá Bandaríkjunum sigraði á PGA mótinu í golfi sem lauk á Honalulu á Hawai í nótt.

Ogilvy með örugga forystu

Ástralinn Geoff Ogilvy hefur 6 högga forystu fyrir lokahringinn á Mercedes mótinu í golfi á Kapalua á Hawai. Ogilvy sýndi meistaratakta í gær og fór völlinn á 8 höggum undir pari.

Ogilvy fyrstur á Benz-mótinu

Ástralinn Geoff Ogilvy hefur eins höggs forystu á Benz-mótinu í golfi á Hawai þegar keppni er hálfnuð.

Birgir Leifur á höggi yfir pari

Birgir Leifur Hafþórsson lauk í morgun fyrsta hringnum á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða höggi yfir pari. Hann er í kring um 70. sæti á mótinu, sem er hans fjórða mót eftir hálfsárs fjarveru vegna meiðsla.

Daly í hálfs árs bann

John Daly, skrautlegasti kylfingur heims, hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann af aganefnd PGA. Nefndin telur Daly hafa skaðað ímynd golfsins.

Sjá næstu 50 fréttir