Fleiri fréttir Sigrún kölluð perla síns liðs í Frakklandi Sigrún Sjöfn Ámundadóttir byrjar mjög vel með Olympique Sannois Saint-Gratien í frönsku NF2-deildinni. Sigrún komst á síður frönsku blaðanna á dögunum þar sem henni var hrósað fyrir framgöngu sína á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur unnið tvo leiki og tapað einum. 10.9.2010 10:30 Breyttir tímar í argentínskum körfubolta - Litháen í undanúrslit Litháen komst í undanúrslit á HM í körfubolta í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar með því að vinna 104-85 sigur á Argentínu í átta liða úrslitum á HM í Tyrklandi í gær. Litháen hefur keppt undir sínu nafni frá og með 1994-keppninni og hafði best náð 7. sæti. 10.9.2010 09:00 Leikmaður Lakers handtekinn vegna heimilisofbeldis Lögregluyfirvöld hafa handtekið Matt Barnes, bakvörð hjá Los Angeles Lakers, vegna gruns um heimilisofbeldi. 9.9.2010 21:30 Bandaríkjamenn unnu Rússa örugglega á HM í körfu Bandaríkjamenn eru komnir í undanúrslit á HM í körfubolta í Tyrklandi eftir öruggan tíu stiga sigur á Rússum, 89-79, í átta liða úrslitum í dag. Bandaríkjamenn tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og litu aldrei til baka eftir það. 9.9.2010 17:00 LeBron James breytir öllu hjá sér - meira segja eiginhandarárituninni LeBron James skipti eins og öllum er kunnugt um lið í NBA-deildinni í sumar þegar hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við Cleveland Cavaliers en samdi þess í stað við Miami Heat. Það líta margir svo á að með þessu hafi hann snúið NBA-deildinni á hvolf. 9.9.2010 16:30 Carmelo Anthony vill fara til annaðhvort Chicago eða New York Carmelo Anthony er enn að leita leiða til þess að losna frá Denver Nuggets þrátt fyrir að forráðamenn Denver vilji ekki láta hann fara. Samkvæmt nýjustu fréttum af málunum vill Anthony helst komast til Chicago Bulls eða New York Knicks. 9.9.2010 15:30 Grindvíkingar skipta Gumma Braga inn á fyrir Pétur Guðmunds Guðmundur Bragason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik karla samkvæmt frétt á Víkurfréttum. Fréttir af aðstoðarmönnum hafa verið áberandi síðustu daga því Keflvíkingar höfðu áður ráðið Grindvíkinginn Pétur Guðmundsson sem aðstoðarmann Keflavíkurliðsins í vetur. 9.9.2010 11:30 Heimsmeistararnir úr leik og heimamenn áfram ósigraðir Tyrkir og Serbar tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitunum á HM í körfubolta, Tyrkir með öruggum og sannfærandi sigri á Slóvenum en Serbar eftir æsispennandi leik á móti fráfarandi heimsmeisturum Spánverja. 9.9.2010 09:00 Luis Scola búinn að vera óstöðvandi með Argentínu á HM Argentínumaðurinn Luis Scola hefur farið á kostum á HM í körfubolta í Tyrklandi og á stóran þátt í því að Argentínumenn eru komnir alla leið í átta liða úrslit þrátt fyrir að vera án heimsklassaleikmanns eins og Manu Ginoboli. 8.9.2010 17:45 Keflavíkurliðin á leiðinni til Danmerkur um næstu helgi Karla og kvenna-lið Keflavíkur í körfuboltanum ætla að undirbúa sig fyrir tímabilið í Iceland Express deildunum í vetur með því að fara bæði í æfingaferð til Danmerkum um næstu helgi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.9.2010 16:00 Pétur Guðmundsson aðstoðar Guðjón hjá Keflavík í vetur Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Grindvíkingurinn Pétur Guðmundsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í vetur. 8.9.2010 13:30 Snæfell fær nýja leikmenn Karlaliði Snæfells hefur borist liðsstyrkur en það er Ryan Anthony Amoroso sem er fæddur árið 1985 í Minneapolis í Bandaríkjunum. 7.9.2010 23:45 Bandaríkjamenn flugu inn í átta liða úrslit Bandaríkjamenn flugu inn í átta liða úrslitin á HM í körfubolta í dag er liðið rúllaði yfir Angóla, 121-66, í sextán liða úrslitum keppninnar. 6.9.2010 23:00 Fjórar þjóðir komnar í 8 liða úrslitin - Bandaríkjamenn spila í dag Sextán liða úrslit á HM í körfubolta í Tyrklandi eru nú í fullum gangi og í gær komust heimamenn í átta liða úrslitin eftir sannfærandi sigur á Frökkum. Slóvenía, Serbía og Spánn eru einnig komin áfram en hin fjögur sætin ráðast í dag og á morgun. 6.9.2010 14:00 ÍR-ingar mæta sterkir til leiks - unnu Reykjanes Cup ÍR-ingar unnu Reykjanes Cup Invitational í gær þegar þeir unnu sjö stiga sigur á Fjölnismönnum í úrslitaleiknum. Þetta kemur fram á karfan.is. 6.9.2010 09:00 ÍR og Fjölnir leika til úrslita í Reykjanes Cup Keflavík hafði betur gegn grönnum sínum í Njarðvík, 92-76, á föstudagkvöld í Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í dag. Sex lið taka þótt í mótinu en auk Suðurnesjaliðanna Grindavík, Keflavík og Njarðvík eru Snæfell, Fjölnir og ÍR með í mótinu. 5.9.2010 15:00 Bandaríkin hefur unnið alla leikina til þessa Bandaríkin, Tyrkland og Litháen fóru öll taplaus í gegnum riðlakeppnina á HM í körfubolta. Sextán liða úrslitin eru framundan. 2.9.2010 22:30 Bandaríkjamenn byrja vel á HM Bandaríkjamenn fara vel af stað á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Þeir lögðu Króatíu örugglega í gær og í dag rúlluðu Bandaríkjamenn Slóveníu upp, 99-77. 29.8.2010 15:37 Búið að velja bandaríska landsliðið í körfubolta Það er orðið ljóst hvernig bandaríska landsliðið lítur út á HM í körfubolta en Rajon Rondo hefur dregið sig úr hópnum. 25.8.2010 11:45 Yao Ming spilar með Houston í vetur Læknar Houston Rockets hafa gefið Kínverjanum stóra, Yao Ming, grænt ljós á að spila með félaginu í vetur. Ming missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. 25.8.2010 10:30 Taka tvö hjá Jordan og Kwame Brown Níu árum eftir að Michael Jordan tók þá slæmu ákvörðun að velja Kwame Brown fyrstan í nýliðavalinu hefur hann ákveðið að veðja aftur á leikmanninn. 24.8.2010 12:30 Hvar er Grindavíkurhjartað? Á heimasíðu Grindavíkur má finna áhugaverðan pistil eftir Ólaf Þór Jóhannesson sem er fyrrum stjórnarmaður hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur sem og fyrrum varaformaður KKÍ. 20.8.2010 23:15 Stjörnumenn að missa sterkan liðsmann - Magnús hættur Magnús Helgason hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og verður því ekki með Stjörnunni í Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kom fram á karfan.is. 19.8.2010 17:00 Melo til NY Knicks? Flest bendir til þess að Carmelo Anthony sé á förum frá Denver Nuggets en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið. 18.8.2010 21:45 LeBron útilokar ekki að snúa aftur til Cleveland Það fór allt á annan endann í Cleveland þegar körfuboltastjarnan LeBron James ákvað að söðla um og yfirgefa Cleveland Cavaliers og ganga í raðir Miami Heat. 17.8.2010 21:45 Haslem tekinn með maríjúana í fórum sínum Udonis Haslem, framherji Miami Heat, er ekki í góðum málum eftir að hann var handtekinn í gær með maríjúana í fórum sínum. 16.8.2010 17:30 Bandaríska landsliðið fyrir HM í körfubolta tilkynnt Heimsmeistaramótið í körfubolta hefst í lok ágúst. Bandaríkjamenn hafa tilkynnt 13 manna leikmannahóp fyrir mótið sem þó verður skorinn niður um einn í viðbót fyrir mótið. 16.8.2010 14:30 Darrell Flake aftur til Skallagríms Darrell Flake hefur ákveðið að spila með Skallagrími í 1. deildinni í körfubolta í vetur. Flake lék með liðinu árin 2006 til 2008. 16.8.2010 12:00 Karl Malone gaf fötluðum strák Heiðurshallar-jakkann sinn Karl Malone var tekinn inn í heiðurshöll bandaríska körfuboltans um helgina og fékk meðal annars glæsilegan Heiðurshallar-jakka að gjöf við það tilefni. Malone ákvað hinsvegar að gefa fötluðum strák jakkann sinn. 15.8.2010 11:00 Bandaríska körfuboltalandsliðið fór létt með Kína í æfingaleik Bandaríska landsliðið í körfubolta er á leiðinni á HM í Tyrklandi og vantar í liðið margar stærstu stjörnurnar frá því í sigri Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í Peking fyrir tveimur árum. 15.8.2010 08:00 Lárus Jónsson valdi að fara í Njarðvík frekar en í Hamar Leikstjórnandinn Lárus Jónsson hefur ákveðið að spila með Njarðvík í Iceland Express deild karla á næsta tímabili en hann er að koma aftur heim til Íslands eftir nám erlendis. Þetta kom á karfan.is. 13.8.2010 10:00 Fjögur NBA-lið skiptu um leikmenn í gær Það voru stór leikmannaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í gær þegar fjögur skiptu á milli sín leikmönnum. Liðin sem skiptu á leikmönnum voru Indiana Pacers, New Orleans Hornets, New Jersey Nets og Houston Rockets. 12.8.2010 12:00 McGrady á leið til Detroit Samkvæmt heimildum ESPN þá mun Tracy McGrady leika með Detroit Pistons í NBA-deildinni í vetur. 10.8.2010 17:15 NBA-leikir fara fram í London Forráðamenn NBA-deildarinnar hafa ákveðið að feta í fótspor NFL-deildarinnar og spila deildarleiki í London. Tveir deildarleikir munu fara fram í Lundúnum næsta vetur. 9.8.2010 23:30 Ray Allen: Það er pláss fyrir Shaq í Boston-liðinu Ray Allen segir að það sé pláss í Boston liðinu fyrir Shaquille O’Neal sem skrifaði undir tveggja ára samning við Celtics-liðið í síðustu viku. Margir líta á komandi vetur sem síðasta tækifærið fyrir Boston-liðið að vinna NBA-meistaratitilinn með þríeykið Paul Pierce, Kevin Garnett og Allen í fararbroddi en þeir unnu saman titilinn árið 2008. 9.8.2010 17:45 Logi Gunnarsson búinn að semja við Solna Vikings Logi Gunnarsson mun spila í sænsku úrvalsdeildinni næsta vetur eins og félagar hans í landsliðinu Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson og kannski Helgi Már Magnússon. Logi er búinn að gera tveggja ára samning við Solna Vikings en þetta kom fram á Karfan.is. 6.8.2010 15:45 Hrafn Kristjánsson: Ekkert víst að manni yrði boðið þetta aftur Hrafn Kristjánsson hefur tekið við þjálfun karlaliðs KR í Iceland Express deildinni í körfubolta en Hrafn hafði áður tekið að sér að þjálfara kvennaliðið sem varð Íslandsmeistari í vor. 5.8.2010 17:00 Hrafn Kristjánsson þjálfar bæði karla- og kvennalið KR KR-ingar hafa loksins fundið sér þjálfara fyrir karlaliðið sitt í körfuboltanum. Hrafn Kristjánsson hefur samþykkt að þjálfa báða meistaraflokka KR samkvæmt áræðanlegum heimildum Vísis. Hrafn mun skrifa undir samning í kvöld og hitta karlaliðið á leikmannafundi strax á eftir. 5.8.2010 15:30 Frumsýning Miami Heat liðsins verður í Boston Fyrsti alvöru leikur Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh saman með Miami Heat liðinu verður í Boston 26. október næstkomandi en NBA-deildin hefur gefið út stærstu leiki komandi tímabils. Sumir leikmenn Boston hafa verið að gera lítið úr möguleikum ofurþríeykisins í Miami til að vinna Austurdeildina á fyrsta tímabili og þurfa því að standa við stóru orðin strax í fyrsta leik. 4.8.2010 23:00 Shaquille O’Neal á leiðinni til Boston Celtics Shaquille O’Neal virðist loksins vera búinn að finna lið sem vill fá hann í NBA-deildinni á næsta tímabili. Lið hafa ekki sýnt O’Neal mikinn áhuga til þessa í sumar en nú segja bandarískir fjölmiðlar að Shaq sé nálægt því að semja við Boston Celtics. 3.8.2010 23:30 KFÍ missir einn útlending en fær tvo í staðinn Nýliðar KFÍ í Ieland Express deild karla hafa verið að setja saman leikmannahópinn sinn á síðustu dögum og í gær var ljóst að Bosníumaðurinn Edin Suljic og Englendingurinn Carl Josey munu spila með liðinu í vetur. Þetta kom fram á heimasíðu KFÍ. 3.8.2010 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Sigrún kölluð perla síns liðs í Frakklandi Sigrún Sjöfn Ámundadóttir byrjar mjög vel með Olympique Sannois Saint-Gratien í frönsku NF2-deildinni. Sigrún komst á síður frönsku blaðanna á dögunum þar sem henni var hrósað fyrir framgöngu sína á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur unnið tvo leiki og tapað einum. 10.9.2010 10:30
Breyttir tímar í argentínskum körfubolta - Litháen í undanúrslit Litháen komst í undanúrslit á HM í körfubolta í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar með því að vinna 104-85 sigur á Argentínu í átta liða úrslitum á HM í Tyrklandi í gær. Litháen hefur keppt undir sínu nafni frá og með 1994-keppninni og hafði best náð 7. sæti. 10.9.2010 09:00
Leikmaður Lakers handtekinn vegna heimilisofbeldis Lögregluyfirvöld hafa handtekið Matt Barnes, bakvörð hjá Los Angeles Lakers, vegna gruns um heimilisofbeldi. 9.9.2010 21:30
Bandaríkjamenn unnu Rússa örugglega á HM í körfu Bandaríkjamenn eru komnir í undanúrslit á HM í körfubolta í Tyrklandi eftir öruggan tíu stiga sigur á Rússum, 89-79, í átta liða úrslitum í dag. Bandaríkjamenn tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og litu aldrei til baka eftir það. 9.9.2010 17:00
LeBron James breytir öllu hjá sér - meira segja eiginhandarárituninni LeBron James skipti eins og öllum er kunnugt um lið í NBA-deildinni í sumar þegar hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við Cleveland Cavaliers en samdi þess í stað við Miami Heat. Það líta margir svo á að með þessu hafi hann snúið NBA-deildinni á hvolf. 9.9.2010 16:30
Carmelo Anthony vill fara til annaðhvort Chicago eða New York Carmelo Anthony er enn að leita leiða til þess að losna frá Denver Nuggets þrátt fyrir að forráðamenn Denver vilji ekki láta hann fara. Samkvæmt nýjustu fréttum af málunum vill Anthony helst komast til Chicago Bulls eða New York Knicks. 9.9.2010 15:30
Grindvíkingar skipta Gumma Braga inn á fyrir Pétur Guðmunds Guðmundur Bragason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik karla samkvæmt frétt á Víkurfréttum. Fréttir af aðstoðarmönnum hafa verið áberandi síðustu daga því Keflvíkingar höfðu áður ráðið Grindvíkinginn Pétur Guðmundsson sem aðstoðarmann Keflavíkurliðsins í vetur. 9.9.2010 11:30
Heimsmeistararnir úr leik og heimamenn áfram ósigraðir Tyrkir og Serbar tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitunum á HM í körfubolta, Tyrkir með öruggum og sannfærandi sigri á Slóvenum en Serbar eftir æsispennandi leik á móti fráfarandi heimsmeisturum Spánverja. 9.9.2010 09:00
Luis Scola búinn að vera óstöðvandi með Argentínu á HM Argentínumaðurinn Luis Scola hefur farið á kostum á HM í körfubolta í Tyrklandi og á stóran þátt í því að Argentínumenn eru komnir alla leið í átta liða úrslit þrátt fyrir að vera án heimsklassaleikmanns eins og Manu Ginoboli. 8.9.2010 17:45
Keflavíkurliðin á leiðinni til Danmerkur um næstu helgi Karla og kvenna-lið Keflavíkur í körfuboltanum ætla að undirbúa sig fyrir tímabilið í Iceland Express deildunum í vetur með því að fara bæði í æfingaferð til Danmerkum um næstu helgi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.9.2010 16:00
Pétur Guðmundsson aðstoðar Guðjón hjá Keflavík í vetur Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Grindvíkingurinn Pétur Guðmundsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í vetur. 8.9.2010 13:30
Snæfell fær nýja leikmenn Karlaliði Snæfells hefur borist liðsstyrkur en það er Ryan Anthony Amoroso sem er fæddur árið 1985 í Minneapolis í Bandaríkjunum. 7.9.2010 23:45
Bandaríkjamenn flugu inn í átta liða úrslit Bandaríkjamenn flugu inn í átta liða úrslitin á HM í körfubolta í dag er liðið rúllaði yfir Angóla, 121-66, í sextán liða úrslitum keppninnar. 6.9.2010 23:00
Fjórar þjóðir komnar í 8 liða úrslitin - Bandaríkjamenn spila í dag Sextán liða úrslit á HM í körfubolta í Tyrklandi eru nú í fullum gangi og í gær komust heimamenn í átta liða úrslitin eftir sannfærandi sigur á Frökkum. Slóvenía, Serbía og Spánn eru einnig komin áfram en hin fjögur sætin ráðast í dag og á morgun. 6.9.2010 14:00
ÍR-ingar mæta sterkir til leiks - unnu Reykjanes Cup ÍR-ingar unnu Reykjanes Cup Invitational í gær þegar þeir unnu sjö stiga sigur á Fjölnismönnum í úrslitaleiknum. Þetta kemur fram á karfan.is. 6.9.2010 09:00
ÍR og Fjölnir leika til úrslita í Reykjanes Cup Keflavík hafði betur gegn grönnum sínum í Njarðvík, 92-76, á föstudagkvöld í Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í dag. Sex lið taka þótt í mótinu en auk Suðurnesjaliðanna Grindavík, Keflavík og Njarðvík eru Snæfell, Fjölnir og ÍR með í mótinu. 5.9.2010 15:00
Bandaríkin hefur unnið alla leikina til þessa Bandaríkin, Tyrkland og Litháen fóru öll taplaus í gegnum riðlakeppnina á HM í körfubolta. Sextán liða úrslitin eru framundan. 2.9.2010 22:30
Bandaríkjamenn byrja vel á HM Bandaríkjamenn fara vel af stað á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Þeir lögðu Króatíu örugglega í gær og í dag rúlluðu Bandaríkjamenn Slóveníu upp, 99-77. 29.8.2010 15:37
Búið að velja bandaríska landsliðið í körfubolta Það er orðið ljóst hvernig bandaríska landsliðið lítur út á HM í körfubolta en Rajon Rondo hefur dregið sig úr hópnum. 25.8.2010 11:45
Yao Ming spilar með Houston í vetur Læknar Houston Rockets hafa gefið Kínverjanum stóra, Yao Ming, grænt ljós á að spila með félaginu í vetur. Ming missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. 25.8.2010 10:30
Taka tvö hjá Jordan og Kwame Brown Níu árum eftir að Michael Jordan tók þá slæmu ákvörðun að velja Kwame Brown fyrstan í nýliðavalinu hefur hann ákveðið að veðja aftur á leikmanninn. 24.8.2010 12:30
Hvar er Grindavíkurhjartað? Á heimasíðu Grindavíkur má finna áhugaverðan pistil eftir Ólaf Þór Jóhannesson sem er fyrrum stjórnarmaður hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur sem og fyrrum varaformaður KKÍ. 20.8.2010 23:15
Stjörnumenn að missa sterkan liðsmann - Magnús hættur Magnús Helgason hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og verður því ekki með Stjörnunni í Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kom fram á karfan.is. 19.8.2010 17:00
Melo til NY Knicks? Flest bendir til þess að Carmelo Anthony sé á förum frá Denver Nuggets en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið. 18.8.2010 21:45
LeBron útilokar ekki að snúa aftur til Cleveland Það fór allt á annan endann í Cleveland þegar körfuboltastjarnan LeBron James ákvað að söðla um og yfirgefa Cleveland Cavaliers og ganga í raðir Miami Heat. 17.8.2010 21:45
Haslem tekinn með maríjúana í fórum sínum Udonis Haslem, framherji Miami Heat, er ekki í góðum málum eftir að hann var handtekinn í gær með maríjúana í fórum sínum. 16.8.2010 17:30
Bandaríska landsliðið fyrir HM í körfubolta tilkynnt Heimsmeistaramótið í körfubolta hefst í lok ágúst. Bandaríkjamenn hafa tilkynnt 13 manna leikmannahóp fyrir mótið sem þó verður skorinn niður um einn í viðbót fyrir mótið. 16.8.2010 14:30
Darrell Flake aftur til Skallagríms Darrell Flake hefur ákveðið að spila með Skallagrími í 1. deildinni í körfubolta í vetur. Flake lék með liðinu árin 2006 til 2008. 16.8.2010 12:00
Karl Malone gaf fötluðum strák Heiðurshallar-jakkann sinn Karl Malone var tekinn inn í heiðurshöll bandaríska körfuboltans um helgina og fékk meðal annars glæsilegan Heiðurshallar-jakka að gjöf við það tilefni. Malone ákvað hinsvegar að gefa fötluðum strák jakkann sinn. 15.8.2010 11:00
Bandaríska körfuboltalandsliðið fór létt með Kína í æfingaleik Bandaríska landsliðið í körfubolta er á leiðinni á HM í Tyrklandi og vantar í liðið margar stærstu stjörnurnar frá því í sigri Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í Peking fyrir tveimur árum. 15.8.2010 08:00
Lárus Jónsson valdi að fara í Njarðvík frekar en í Hamar Leikstjórnandinn Lárus Jónsson hefur ákveðið að spila með Njarðvík í Iceland Express deild karla á næsta tímabili en hann er að koma aftur heim til Íslands eftir nám erlendis. Þetta kom á karfan.is. 13.8.2010 10:00
Fjögur NBA-lið skiptu um leikmenn í gær Það voru stór leikmannaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í gær þegar fjögur skiptu á milli sín leikmönnum. Liðin sem skiptu á leikmönnum voru Indiana Pacers, New Orleans Hornets, New Jersey Nets og Houston Rockets. 12.8.2010 12:00
McGrady á leið til Detroit Samkvæmt heimildum ESPN þá mun Tracy McGrady leika með Detroit Pistons í NBA-deildinni í vetur. 10.8.2010 17:15
NBA-leikir fara fram í London Forráðamenn NBA-deildarinnar hafa ákveðið að feta í fótspor NFL-deildarinnar og spila deildarleiki í London. Tveir deildarleikir munu fara fram í Lundúnum næsta vetur. 9.8.2010 23:30
Ray Allen: Það er pláss fyrir Shaq í Boston-liðinu Ray Allen segir að það sé pláss í Boston liðinu fyrir Shaquille O’Neal sem skrifaði undir tveggja ára samning við Celtics-liðið í síðustu viku. Margir líta á komandi vetur sem síðasta tækifærið fyrir Boston-liðið að vinna NBA-meistaratitilinn með þríeykið Paul Pierce, Kevin Garnett og Allen í fararbroddi en þeir unnu saman titilinn árið 2008. 9.8.2010 17:45
Logi Gunnarsson búinn að semja við Solna Vikings Logi Gunnarsson mun spila í sænsku úrvalsdeildinni næsta vetur eins og félagar hans í landsliðinu Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson og kannski Helgi Már Magnússon. Logi er búinn að gera tveggja ára samning við Solna Vikings en þetta kom fram á Karfan.is. 6.8.2010 15:45
Hrafn Kristjánsson: Ekkert víst að manni yrði boðið þetta aftur Hrafn Kristjánsson hefur tekið við þjálfun karlaliðs KR í Iceland Express deildinni í körfubolta en Hrafn hafði áður tekið að sér að þjálfara kvennaliðið sem varð Íslandsmeistari í vor. 5.8.2010 17:00
Hrafn Kristjánsson þjálfar bæði karla- og kvennalið KR KR-ingar hafa loksins fundið sér þjálfara fyrir karlaliðið sitt í körfuboltanum. Hrafn Kristjánsson hefur samþykkt að þjálfa báða meistaraflokka KR samkvæmt áræðanlegum heimildum Vísis. Hrafn mun skrifa undir samning í kvöld og hitta karlaliðið á leikmannafundi strax á eftir. 5.8.2010 15:30
Frumsýning Miami Heat liðsins verður í Boston Fyrsti alvöru leikur Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh saman með Miami Heat liðinu verður í Boston 26. október næstkomandi en NBA-deildin hefur gefið út stærstu leiki komandi tímabils. Sumir leikmenn Boston hafa verið að gera lítið úr möguleikum ofurþríeykisins í Miami til að vinna Austurdeildina á fyrsta tímabili og þurfa því að standa við stóru orðin strax í fyrsta leik. 4.8.2010 23:00
Shaquille O’Neal á leiðinni til Boston Celtics Shaquille O’Neal virðist loksins vera búinn að finna lið sem vill fá hann í NBA-deildinni á næsta tímabili. Lið hafa ekki sýnt O’Neal mikinn áhuga til þessa í sumar en nú segja bandarískir fjölmiðlar að Shaq sé nálægt því að semja við Boston Celtics. 3.8.2010 23:30
KFÍ missir einn útlending en fær tvo í staðinn Nýliðar KFÍ í Ieland Express deild karla hafa verið að setja saman leikmannahópinn sinn á síðustu dögum og í gær var ljóst að Bosníumaðurinn Edin Suljic og Englendingurinn Carl Josey munu spila með liðinu í vetur. Þetta kom fram á heimasíðu KFÍ. 3.8.2010 22:45