Fleiri fréttir

Stórtap í síðasta leiknum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri steinlá fyrir því þýska, 26-37, í leik um 9. sætið á HM í Georgíu í dag.

Teitur tíu marka maður í sigri á Japan

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fór á kostum þegar íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Japan, 26-24, í fyrsta leik leik sínum á heimsmeistaramóti U19 í Georgíu.

Bergvin í Breiðholtið

ÍR heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili.

Bergerud samdi við Flensburg

Torbjorn Bergerud, landsliðsmarkvörður Noregs í handbolta, mun ganga til liðs við Flensburg næsta sumar.

Anja Andersen vill nú verða landsliðsþjálfari Dana

Besta handboltakona Dana frá upphafi er um leið einn litríkasta íþróttamaður Dana í sögunni. Það hefur aftur á móti lítið heyrst frá henni síðustu árin en nú vill Anja Andersen komast í alvöruna á nýjan leik.

Sölvi kominn aftur á Selfoss

Handknattleiksmarkvörðurinn Sölvi Ólafsson er búinn að semja við uppeldisfélag sitt, Selfoss, á nýjan leik.

Atli Ævar til Selfoss

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss.

Sjá næstu 50 fréttir