Fleiri fréttir

Körfuboltakvöld: Axel er Lisa Simpson

"Axel er Lisa Simpsons, hann gerir allt rétt,“ sagði Kristinn Friðriksson um Axel Kárason, leikmann Tindastóls, í Körfuboltakvöldi í gær.

Upphitun: Meistaraefnin mæta meisturunum | Myndband

Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton tekur á móti Arsenal sem hefur gengið afar illa á útivelli það sem af er ári. Í stórleik umferðarinnar mætast síðan Manchester City og Chelsea.

Martin með átta stig í sigri

Martin Hermansson var á sínum stað þegar lið hans Chalons-Reims vann sigur á Limoges í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Bristol fór illa með Sheffield Wednesday

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn Bristol City sem vann öruggan 4-0 sigur á Sheffield Wednesday í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Bristol ekki unnið síðustu fimm leiki sína í deildinni.

Jói Berg lagði upp og hafði betur gegn Gylfa

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley höfðu betur í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ellefu leikja hrinu án sigurs því lokið hjá Burnley.

Gascoigne heimsótti Everton og hitti Rooney

Paul Gascoigne, fyrrum leikmaður Everton og enska landsliðsins meðal annars, var mættur á æfingarsvæðið hjá Everton í gær. Everton spilar gegn Burnley í dag.

Hætt'essu: Myndatökumaðurinn sofnaði á verðinum

Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu.

Sjá næstu 50 fréttir