Fleiri fréttir

Ýmir: Þarf að vera nógu klikkaður

"Ég er svona smám saman að átta mig á þessu eftir að hafa komið inn í höllina og svona,“ segir nýliðinn Ýmir Örn Gíslason sem spilar sinn fyrsta stórmótsleik í kvöld gegn Svíum.

Rúnar: Sjálfstraustið er gott

"Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld.

Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins.

„Tóku þurrfluguna í frosti“

Það er mikið beðið eftir fyrsta veiðidegi ársins og einhverjar hafa getað stytt biðina með því að grípa með sér stöng á ferðum erlendis og kastað fyrir fisk í framandi vötnum og ám.

Frásögn Hólmfríðar orðin að fréttamáli í Noregi

Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna.

Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich

Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge.

Finnur alltaf fyrir stórmótsfiðringi

Heimsmethafinn Guðjón Valur Sigurðsson er á sínu 21. stórmóti á löngum og glæsilegum ferli. Hann er fullur tilhlökkunar fyrir fyrsta leik sem er gegn skemmtilegu liði Svía.

Frakkar hætta með marklínutækni

Hætt verður notkun marklínutækni í frönsku deildunum í fótbolta eftir röð mistaka, en stjórnarmaður deildarinnar, Didier Quillot, sagði frá því í dag.

„Höfum oft gert betri liðum grikk“

Þrátt fyrir að hafa fundist frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjunum á dögunum óásættanleg telur Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, að Ísland muni sigra Svíþjóð í opnunarleik liðsins á mótinu á morgun.

Stjarnan safnar sakavottorðum allra þjálfara sinna

Ungmennasamband Íslands býður félögum sínum upp á það að fá sakavottorð fyrir þjálfara þeirra, félögunum að kostnaðarlausu en UMFÍ vekur athygli á þessu í frétt á heimasíðu sinni.

Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu.

Aron: Ég er klár í Svíaleikinn

Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir