Fleiri fréttir

„Heil kynslóð gæti misst af skólagöngu“

Neyðarástand ríkir í menntamálum um allan heim sakmvæmt Skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lokanir skóla vegna COVID-19 hafi áhrif á menntun 1,5 milljarða barna í 190 löndum.

COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn

Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, einkum vegna vannæringar í fátækjum ríkjum.

Eitt prósent mannkyns stendur frammi fyrir nauðungarflutningum

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna biðlar til ríkja um allan heim að leggja sig betur fram við að finna heimili handa milljónum flóttafólks og vegalausra einstaklinga sem flýja átök, ofsóknir eða aðstæður sem ógna almannaöryggi.

Óttast að tíu milljónir barna snúi aldrei aftur í skóla

Samtökin Save the Children óttast að niðurskurður á framlögum til menntamála og aukin fátækt vegna COVID-19 farsóttarinnar komi til með að hafa þær afleiðingar að 9,7 milljónir barna missi af allri formlegri skólagöngu og enn fleiri dragist aftur úr í námi.

Sjá næstu 50 fréttir