Fleiri fréttir

Bylting framundan í plastnotkun hér á landi

Bylting verður á notkun plasts hér á landi innan fárra ára komi tillögur samráðshóps umhverfisráðherra til framkvæmda. Banna á einnota plastpoka og mataráhöld, skylda sveitarfélög til að samræma flokkun úrgangs og skólphreinsun verður bætt. Umhverfisráðherra er bjartsýnn á að tillögurnar verði að veruleika.

Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar

Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar.

Eldsupptök talin vera af mannavöldum

Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær.

Minnast látinna í Víkurgarði

Klukkan 18 verður helgistund í Dómkirkjunni en síðan verður gengið í Víkurgarð og ljós lögð á leiði þar.

Traktornum var breytt í golfbíl hjá tollinum

Áttræður Eyfirðingur er ósáttur við að dráttarvél sem hann keypti að utan til að auðvelda snjómokstur á heimreiðinni sé tolluð sem golfbíll. Verðið hækkaði um hálfa milljón.

Veiðigjöld gagnrýnd eystra

Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð leggjast gegn nýju frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar um veiðigjöld.

Efnunum eytt á Spáni

Fíkniefnum sem haldlögð voru af spænskum lögregluyfirvöldum í svokölluðu Skáksambandsmáli var eytt áður en frekari greining, sem íslenska lögreglan óskaði eftir, hafði farið fram.

Gert að mæta í skólasundið skömmu fyrir sundæfingu

Umboðsmaður Alþingis hefur úrskurðað að niðurstaða menntamálaráðuneytisins að staðfesta ákvörðun skólastjóra að hafna beiðni um að sex ára stúlka í fyrsta bekk grunnskóla fengi að sleppa skólasundi sem lauk skömmu áður en sundæfing átti að hefjast, hafi ekki verið í samræmi við lög.

Kjartan Steinbach látinn

Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir að hafa greinst með krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári.

Lög um kynjakvóta hafa borið litinn árangur

74 prósent lykilstjórnenda hjá 100 stærstu fyrirtækjum landsins eru karlar. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir að lög um kynjakvóta hafi ekki borið árangur og vill beita dagsektum á fyrirtæki sem ekki fara að lögunum.

Bein útsending frá Selfossi: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Einbýlishús á Selfossi varð alelda í dag og var mikið lið slökkviliðsmanna sent á vettvang. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður Stöðvar tvö er á vettvangi og mun segja frá stöðu mála í kvöldfréttum en óttast er að tvær manneskjur hafi verið inni í húsinu.

Einbýlishús alelda á Selfossi

Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan 16 í dag vegna mikils elds sem kviknað hefur í einbýlishúsi á Selfossi.

Til skoðunar að setja þak á leiguverð

Félagsmálaráðherra segir til skoðunar að setja þak á leiguverð en staða leigjenda sé algjörlega óboðleg. Von er á tillögum til að styrkja stöðu leigumarkaðarins í byrjun næsta árs. Formaður Samtaka leigjenda telur stöðuna aldrei hafa verið verri.

Stór spurning sem erfitt er að svara

Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér.

Sjá næstu 50 fréttir