Innherji

Til­laga um kaup­réttar­kerfi fékkst ekki sam­þykkt eftir and­stöðu frá Gildi

Hörður Ægisson skrifar
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins. Á aðalfundi fasteignafélagsins stóð til að taka upp kaupréttarkerfi fyrir forstjóra og aðra æðstu stjórnendur en þau áform náðu ekki fram að ganga, meðal annars vegna andstöðu frá Gildi lífeyrissjóð.
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins. Á aðalfundi fasteignafélagsins stóð til að taka upp kaupréttarkerfi fyrir forstjóra og aðra æðstu stjórnendur en þau áform náðu ekki fram að ganga, meðal annars vegna andstöðu frá Gildi lífeyrissjóð. Vísir/Vilhelm

Áform stjórnar Regins um innleiðingu á kaupréttarkerfi fyrir lykilstjórnendur hlaut ekki samþykki nægjanlega mikils meirihluta hluthafa á aðalfundi fasteignafélagsins sem lauk fyrr í dag. Lífeyrissjóðurinn Gildi, fimmti stærsti hluthafi félagsins, hafði lagt fram bókun í aðdraganda fundarins og lagst gegn tillögu stjórnarinnar.


Tengdar fréttir

Reginn býðst til að að liðka fyrir yfirtöku með sölu eigna

Fasteignafélagið Reginn óskaði á föstudag eftir sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið í tengslum við fyrirhugaðrar yfirtöku á öllu hlutafé Eikar fasteignafélags. Reginn býðst til að selja eignir til að vinna gegn skaðlegum áhrifum á samkeppni vegna samrunans.

For­stjóri Regins minnkar stöðu sína og tekur á sig tap vegna fram­virks samnings

Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, hefur minnkað hlutafjáreign sína í fasteignfélaginu um meira en helming en hún hafði verið í gegnum framvirka samninga. Hann segir við Innherja að það hafi verið vandasöm staða samhliða hækkandi vöxtum og lækkunum á mörkuðum og því ákveðið að losa um hana og „innleysa tapið.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×